Ef þú vilt hafa sem mest af sólbekknum þegar gluggalokan er upp sett skaltu velja um að fá gluggaloku sem er sett upp að innanverðu, sjá mynd.

Sé ekki nægjanlegt pláss til að festa gluggalokuna að innanverðu hentar best að velja ramma sem festist á vegginn að utanverðu, sjá mynd.

Veldu festingu

Að innanverðu

Að utanverðu

Útskot, 3 hliðar

Útskot, box

Veldu tegund

Veldu tegund